15.9.2007 | 16:03
353 myndir - öll liðin komin í albúmið
Nú eru komnar 353 ljósmyndir frá Landsbankamótinu inni í myndaalbúmið, langflestar úr leikjunum í dag. Þarna eru bæði strákar og stelpur á fleygiferð, í A- og B-liðum, og komnar eru myndir úr leikjum allra liða á mótinu. Í A-keppni strákanna eru það Reynir, Grindavík, KR, Tindastóll/Hvöt, Þór og Völsungur og í A-liða keppni stelpna GRV, FH, Fjölnir, Breiðablik, Þór og Völsungur. Í B-liðakeppni stráka eru tvö lið frá Fjölni og eitt frá KR, Þór, Samherjum úr Eyjafjarðarsveit, Völsungi og KS. Og í B-liðakeppni stelpnanna eru lið frá GRV, tvö frá FH og síðan lið frá Þór, Völsungi og Breiðabliki.
Síður
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hilmar þór kárason (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.